
Nýjast
Allar fréttir og tilkynningar er hægt að sjá neðar á forsíðunni.
Fræðsluefni fyrir almenning
Fréttir og tilkynningar
4. apríl 2025
Geislavarnir auglýsa tímabundið starf / sumarstarf með mögulegri framlengingu
Við leitum að metnaðarfullum og skipulögðum starfsmanni með bakgrunn í raungreinum á háskólastigi til að starfa með okkur sumarið 2025 og e.t.v. lengur. Þetta er einstakt tækifæri til að afla sér reynslu og kynnast fjölbreyttum verkefnum stofnunarinnar.
Geislavarnir Ríkisins
14. febrúar 2025
Drónaárás á Tsjernobyl – Geislun í umhverfinu óbreytt
Á öðrum tímanum í nótt, aðfaranótt 14. febrúar, var skv. yfirvöldum í Úkraínu gerð drónaárás á skýlið sem reist var utan um rústir Tsjernobyl kjarnorkuversins í Úkraínu. Eldur kviknaði í hjúpnum og logaði á um 40 fm. svæði kl. 8 í morgun að staðartíma. Eldurinn hefur síðan verið slökktur. Ekki hefur mælst aukin geislun á svæðinu í kjölfar þessa.
Geislavarnir Ríkisins